já..ég panntaði minn epiphone les paul custom af guitartrader með tösku. og lét senda beint heim..og ég borgaði 63þús fyrir pakkan….á íslandi kostar svona pakki 100þús, en seinast þegar ég checkaði á guitartrader þá voru þeir ekki lengur að selja nýja epiphone-a og gibsona…bara notaða!
Ok, ég er ekkert að styðja CoF neitt þeir eru ömurlegir, en það gera allar hljómvseitir tónlistarmyndbönd, IMMORTAL gerði fucking tónlitarmyndband og djöfull er það fyndið!!!
mjög góðir gítarar í tónabúðinni, þar er líka góða þjónusta, tónastöðin er líka tilvalin staður held samt að það séu dýrari hljóðfæri þar. en ég mæli mðe tónabúðinni
GoDzMacK, held þú farir með rétt mál hér, þessi Hnakkar eiga eftir að taka uppa á þessu!! eins og margir hverjir hnakkar núna ganga í metallicabol! eða kornbol..
sendir guitar trader líka útfyrir USA, er það ekki annars í usa! eitt líka við guitartrader. það eru sumir gítarar þar ódýrari en á music123.com til dæmis hinn vinsæli Epiphone les paul custom
Hugi notar vefkökur til að bæta notendaupplifun á vefsíðunni og greina umferð um hana.
Einnig hefur Hugi uppfært persónuverndarstefnu sína. Skoðaðu stefnuna hér..