ég mæli með að þú athugir ESP/ltd gítaranna…það eru til nokkrir á svipuðu verði og þessi special II ég átt isvona epiphone og ég var ánægður fyrstu daganna…en svo fattaði ég að þetta er alls ekki góður gítar, ódýru esp gítararnir eru yfirleitt betri en ódýru epiphone, svo getur líka verið gáfulegt að láta vanan gítarmann stilla actionið á gítarnum….en það borgar sig egilega ekki að kaupa magnara frá usa, því þar eruu 110v straumur sem þeir þurfa en á íslandi er það 230v, það er reyndar hægt...