Ég er víst ekkert alltof mikill ljóðahöfundur, en þetta er svona “Spoken Word” sem mér fannst kannski eiga við hérna. Fyrstu skrif mín á ljóðaáhugamálið. Þið fáið svo bara að gagnrýna þetta í klessu. Ætla ekkert að útskýra þetta frekar. Út úr dyrum Ég hika við dyrnar því ég það er eitthvað að Fumla um í vösum og finn að lyklarnir eru ekki á sínum stað Hleyp inn því ég veit að þeir eru þarna En eru líkt nál í heystakki, líkt og fyrirskýjuð pólstjarna Þótt hún glampi lang mest, finn ég hana...