hmm… málið er að Saddam er búinn að vera vandamál í 12 ár. Það er búið að reyna að rökræða við hann og það er búið að reyna fara friðsamlega að þessu, en kauði lýgur alltaf jafn mikið. Það er eins og fólki sé alveg sama hvað Saddam hafi gert. Það eina sem það hugsar er “Nei, ég vil ekki stríð. Stríð er aldrei gott.” Stríð ER aldrei gott, en það er ekki hægt að fara öðruvísi að og stundum þarf stríð til að hindra stærra stríð. Þessum manni (Hussein) er alveg sama um þjóð sína. Búinn að sýna...