auðvitað þarftu ekkert að fara út í pro græjur strax. Þarft ekkert pop-filter ef þú ætlar bara að vera með basic shure mic, hann virkar alveg og gerir gagnið sem slíkt svona fyrir byrjun. Ég gerði mér í fyrsta lagi ekki grein fyrir því að þú værir á fermingaraldri þegar ég skrifaði fyrri post, þannig að þú hefur alveg nægan tíma til að sanka að þér afganginum af þessu drasli. Þú gætir í raun alveg eins sleppt pop filterinu og notað bara þennan shure mic með kortinu sem þú ert með. Það er...