Sama leikkerfi einsog alltaf nema kannski Iniesta fremstur á miðjunnni. Annaðhvort Henry eða Eto'o að vera á bekknum, ekki hægt að spila öllum inná í einu. Skil síðan ekki að breyta um kerfi sem hefur unnið Barca marga titla. 4-4-2 myndi líka gjörsamlega ekki henta lykilmönnum liðsins, Ronaldinho, Messi og síðan allri miðjunni eiginlega. Messi og Ronaldinho eru bestir í þessum stöðum sem þeir eru í núna, 4-4-2 myndi þíða mun meiri varnarvinnu og minna pláss fyrir þá að athafna sig. Fyrir...