Það snjóaði. Eggert horfði út um gluggann. Hann stundi. Jól, það voru að koma jól, og hann gat ekkert gert, ekkert keypt, ekkert farið út. Svona var þetta, ár eftir ár. Hann þurfti að sitja einn inni í herbergi, gat ekki farið út því að þá yrði hann veikari. Hann var ekki viss hvað þetta var, en hann var sífellt veikur. Kannki krónísk lugnabólga? Hvernig átti hann að vita þetta, 7 ára gamall? Mamma var að fela eitthvað fyrir honum, í sambandi við veikindin, vildi ekkert segja. “En mamma,...