Gleymt lykilorð
Nýskráning
Forsíða

Notendur

2 ljóð :) (1 álit)

í Ljóð fyrir 17 árum, 6 mánuðum
Hendur mínar eru hreinar en sál mín með ör að eilíf. Blóðtaumurinn á gólfinu ósýnilegur öllum nema mér og harmakvein mín falla í fjöldann er hugur minn snýst í kringum eilífðina. Höfuðverkurinn. Hjartaverkurinn. Varlega legg ég grímuna yfir sál mína ævi mína og örlög mín og er ég geng brosandi gegn heiminum ligg ég eftir í sárum mínum. ———————————————————————————————- Eigðu faðmlög þín kossa þína og gjafir. Leyfðu mér að liggja hjá þér leita að þér og finna þig í hjarta mínu. Eigðu hrósin...

Nokkur (2 álit)

í Ljóð fyrir 17 árum, 8 mánuðum
Ég ligg á götum Jerúsalemborgar fólkið gengur hjá gengur á mér yfir mig. Fer til að sjá hann deyja krossfestann fyrir syndir okkar ég hrasa, reyni að standa upp á ný. Ég hef mína eigin þyrnikórónu Minn eigin kross að bera. —————————————————————————————- Sverðin skera í gegnum sá mína huga minn hjarta mitt líkama minn. Þú leikur þér að vitum mínum berst til að halda lífi til að lifa til að anda til vera. Blóðið lekur í augu mín og blindar mig. Hrasandi fell ég í arma þína enn á ný....

Nokkur á ensku (2 álit)

í Ljóð fyrir 17 árum, 9 mánuðum
This is our song you said. You were amazed by me and offered me happiness wrapped up in a box and tied with a yellow bow. You would whisper those sweet nothings and I belived you. ———————————————— I am blinded by the sun when I look at you. You glow like an angel and your touch feels like summer and your eyes twinkle when you laugh. You catch my eye as you take her in your arms and the sun disappears behind clouds. ————————————————- For you, I would squeeze the light out of stars and watch...

Söknuður (0 álit)

í Ljóð fyrir 18 árum, 5 mánuðum
Ég veit að það er fyrir bestu. En hvernig getur eitthvað svo sárt gert manni gott? Af hverju líður mér eins og hjartað hafi verið rifið úr mér þegar ég veit að mér á að vera létt? Af hverju fyllir sársauki hverja frumu? Tíminn leikur með mann dagur verður að viku verður að mánuði verður að ári. Og hvern dag, viku, mánuð og ár mun ég sakna þín.

Sumarást (0 álit)

í Ljóð fyrir 18 árum, 6 mánuðum
Ég held á coke í jack og hugsa af hverju ekki? Þú með bud light og kúrekahatt og hvítar tennur. Vinátta getur gefið manni svo margt. En stöðvað svo margt annað. Med brosi í augum lít ég í þín og veit loksins að stundin er komin.

Sambandsslit (5 álit)

í Ljóð fyrir 18 árum, 6 mánuðum
Í hlýjum sumarvindi í doppóttum sumarkjól hlaupum við berfætt á ströndinni. Á hráslagalegum haustdegi með ílát og húfur týnum við bláber á heiðinni. Á köldum vetrardegi undir hlýrri sæng hvíslum við ástarorð í eyru hvors annars. Á björtum vordegi dimmir snöggt. Við verðum fortíðin. Þú verður minning ein.

Eina stund enn (3 álit)

í Ljóð fyrir 18 árum, 7 mánuðum
Ég bjóst aldrei við því að verða svo heppin og fá að njóta þín. En eins og allt annað í mínu lífi hvarfstu. Var það ég? Trúnaðarstundir og hlátur. Skipta þær engu máli? Var þetta bara gaman fyrir mér? Eða leynist ennþá losti líka hjá þér? Eina stund enn. Bið ekki um meira en eina stund enn.

Ástarsorg (20 álit)

í Rómantík fyrir 20 árum, 2 mánuðum
Ég var að koma úr 10 mánaða sambandi í gær. Það hófst allt þegar að ég fór til Dublin. Um kvöldið var ball og fyrrverandi var víst frekar vel í glasi (þ.e, hann man ekkert eftir kvöldinu). Svo kem ég heim á mánudagskvöld og hann kemur til mín og gistir. Daginn eftir er mér sagt að hann hafi verið að “dirty danca” með einhverri stelpu, og við förum að hálfpartinn rífast yfir þessu. Hann kemur svo og segir að hann vilji pásu; sambandið sé orðið stirt og við rífumst oft oft. Í dag kom vinur...

Hvad skal jeg lave? (25 álit)

í Rómantík fyrir 21 árum, 1 mánuði
Úff, þetta hljómar ekki sem mikið vandamál, en mér líður nokkuð skringilega útaf þessu. Málin standa þannig að ég var búin að vera á föstu í ár, þó ekki með sama gaurnum, en þeir komu svona trekk í trekk. Ég hætti með seinasta strák fyrir ca. 2 mánuðum og hét því að gefa mér bara smá breik - vera á lausu, njóta lífsins, maður er nú bara ungur einu sinni o.s.fr. Svo hitti ég þennan strák, sem virkar bara hinn mesti ljúflingur, en býr reyndar fyrir utan bæinn. Hann bauð mér á deit, en ég hafði...

Ég endist ekki án þín (5 álit)

í Ljóð fyrir 21 árum, 3 mánuðum
Mér líður eins og eilífð sé frá okkar fyrstu fundum, finnst eins og heimurinn standi bar'í stað. Þið lifið ykkar lífi, sjáið þið ei tárin? renna niður andlit mitt, skilja eftir sárin, skera sundur líf mitt, þú, þú gerðir það. Óréttlæti finnst mér, að aðrir fái að lifa, felst í mínu lífi nú ekkert nema sorg. Er kvaddir þú mitt hjarta, hljópst frá þinni einu, svertir mína sálu, hina áður hreinu, sat ég hér og grét þig í ókunnugri borg. Ég segi við mig sjálfa, hertu þig við, stelpa, slepptu því...

Skrítið (28 álit)

í Rómantík fyrir 21 árum, 4 mánuðum
Í gærkvöldi var ég að hætta með strák (köllum hann A)sem ég hafði verið með í u.þ.b mánuð (eða hann hætti með mér). Ástæðan var víst sú að hann er að fara á sjóinn í 3 mánuði og við höfum verið svo stutt saman að það væri óþarfi að láta mig bíða þennan tíma, en ég sagði honum þó að ég væri tilbúin í það ef hann legði sig fram við að koma í bæinn þegar það væri farið í land og svona. Áður en við byrjuðum saman var ég með öðrum strák, sem var fínasti strákur en ég var alltaf hrifin af þessum...

Söknuður (4 álit)

í Ljóð fyrir 21 árum, 6 mánuðum
Mig langar svo að liggja þér hjá, líða svo vel, finna hjarta þitt slá, ég elska þig enn, ég gleymi þér seint, ég get ekki tilfinningunum leynt. Mig langar að finna, finna þína ást fallast í faðma; um deilumál kljást, ég sakna þín eilíft, hönd þín, svo hlý, hugsa um sameiningu okkar á ný.

Það kemur von... (4 álit)

í Ljóð fyrir 21 árum, 9 mánuðum
Í rigningu haturs ríður þú burt rekur sverð í gegnum mitt hjarta myrkrið svo hylmandi, hatrið svo kjurt, held mig í tilveru svarta. En upp kemur ljósið, lýsist upp byggð loksins þá birtan inn flæðir hjartað, svo brotið, gefur upp hryggð, í huganum mikið á mæðir. Ekki gefast upp, elskan, það er til ást ei láttu myrkrið þig vinna við öflin, öfl haturs, þú verður að kljást elskaðu til endaloka þinna.

Ýmislegt um útlitsdýrkun, yfirborðskennd o.þ.h (56 álit)

í Deiglan fyrir 22 árum
Heimurinn í dag er rosalegur. Allir keppast um að fordæma Christinu Aguileru fyrir nýjasta myndband sitt, við lagið “Dirty”, á meðan diskarnir seljast eins og heitar lummur og margir (sérstaklega kk;) keppast um að downloada myndbandinu eða biðja um það á PoppTíví. Sem getur ekki sagt manni annað en að þetta sé það sem heimurinn vill. Eða hvað ? Er fólki nútímans e.t.v bara sagt að kaupa tiltekna tónlist..og það kaupir hana ? Heimurinn í dag er rosalegur. Það er nóg að nógu frægt fólk segi...

I am so dirty.. (3 álit)

í Ljóð fyrir 22 árum, 2 mánuðum
I am so dirty on the inside I feel nothing but my hate My sweet, you try so hard to save me My love, it's 15 years to late. My bloody eyes shine in the darkness of my soul, my destiny to die My sweet, you'd say that you would miss me My love, I know you'd only lie. I am so dirty on the inside My mind, my soul, all covered up in dirt My sweet, if you knew the pain I go through My love, if you knew how life can hurt.

Brostið hjarta (5 álit)

í Ljóð fyrir 22 árum, 6 mánuðum
Brostið hjarta, blæðir út Brostið hjarta, blæðir út blátt er orðið hörund kalt í sálu sárri hatrið bjó sat þar inni, loks þó dó með sálina í molum. Myrkið sækir á mig, dimmt myrkur haturs tekur líf nú skal ég loksins vera sterk sker í hjarta, finn þann verk sem tekur mig af jörðu. Með bros á vör ég byrja á ný barma aldrei aftur mér á himnum létta streng'á slæ sé árstíðirnar, blómin, snæ laus frá jarðar bölvun.

Broken hearted (3 álit)

í Ljóð fyrir 22 árum, 9 mánuðum
Hún gefur frá sér hljóð, fær skammir finnur hatur hans styrkjast-á sér grætur, og grætur, allt tómlegt gjöf lífsins, allt helvíti er. Hann sker hana á hol-á hjarta heldur í örumum, í fangi, sál vald yfir einmana stúlku angurfullt, hatursfullt bál. Hann lemur á líkama og sálu leggst hún í jörðina, grætur lífið, heppni ? Nei hatur það hafði ekki á henni mætur.

Living in pain (2 álit)

í Ljóð fyrir 22 árum, 9 mánuðum
When I close my eyes, I dream of death death, my dear, come and get me in agony I cuddle up all this hatred, all I see. Crying, hating, killing time kill myself, that is the big plan getting closer, giving up giving life up,oh, if I can. Blood all over, in my life everything I see is dying I know it's going, my gift of life going, while i sit here crying. In death I lived, my life was nothing looking good, well, that wasn't me. :)

Lítið og stutt :-) (1 álit)

í Ljóð fyrir 22 árum, 9 mánuðum
Í stað blóðs ber ég hatur brostið hjarta. Í stað sólskins brosi skal ég eymdinni skarta. Ég reyni, ég reyni en ég get ekki hætt að kvarta. Ég óska ung dauða ekki að lifa. Hætta að heyra hjarta mitt tifa. Á myrkri, mitt eigið á myrkur má aldrei koma rifa.

Life's hatred (1 álit)

í Ljóð fyrir 22 árum, 10 mánuðum
Feelings of anger, feelings of hate force themselves in to my mind Lost in my sadness, I cry away life but letting go, I'm not of that kind… …I wish I was strong, stick up for my death I'm staring at nothing ahead Nothingness, empty, my life never shone I know that I'm better of dead. I challenge myself to make my sadness end soon move over, and take my sad life Blow the candle, lights of each badly lived day by now, I'll have used up the knife…

Framhald af hinu ljóðinu :) (2 álit)

í Ljóð fyrir 22 árum, 10 mánuðum
I feel hatred and anger, stuck up inside alone with myself and ready to die as the darkness comes down, I want to hide day after day I hope I'll say goodbye. My tounge is to dry, my hands are to weak all I can sense is this pain that I feel my sight goes blood red, I'm to weakened to speak sadly I pray, on both my knees kneel. 'Thank you, my God, for the day I will die danger and hurt won't be stuck up inside thank you, the day when I don't have to cry 'til then, all I'll do is crawl inside...

End of a century...? :Þ (0 álit)

í Ljóð fyrir 22 árum, 10 mánuðum
Á dökku gólfi blóðstraumarnir deyja depurð lífs míns kvelst á þennan hátt síðustu baráttu heimsins mun ég heyja helvíti, nú kemst ég til þín brátt. Brotinn spegill, splundrað lífi mínu spelka geðsins brotnaði í brot dropar lífsins,renna út í línu lífsins vilji kominn var í þrot. Klára verkið, verkið var til ama verkur tilverunnar eyddi sál ég sleppi nú, og mér er alveg sama sársauki haturs blossað'upp í bál. -Keep hating, don't smile I want to die, that's why forget me now, talk to me never...

Little part of life (1 álit)

í Ljóð fyrir 22 árum, 10 mánuðum
With tears shining in my own tired eyes time has left nothing in my incomplete life full of anger I scream, I shout my goodbyes since now I will end this all with one knife. Endless, this anger that burns me inside through out this life I've had nothing to earn finally leaving lifes painful, short ride leaving because of this hatred I burn. Þetta er bara smáhluti af ljóði, ætlaði að gá hvernig ykkur litist á ? :) Ekki vön að semja á ensku..

Let's go.. (0 álit)

í Ljóð fyrir 22 árum, 10 mánuðum
Ég er föst í formi lífsins fer vonandi að sleppa í kvöldu hjarta er kreppa kveð af völdum hnífsins. Ég vil deyja dauða fljótum dáin skal ég vera eigið líf nú skal ég skera sker á úlnlið ljótum. Veik af útlits völdum vanrækt af sjálfri mér loksins látið er ligg á blóðsins öldum.

All rise ;) (2 álit)

í Ljóð fyrir 22 árum, 10 mánuðum
Ég heyri eigið hjarta tifa hatur bræðir allt og alla ég græt og græt, ég vil ei lifa Guð, ég mun á lífi falla. Hatur eigið, augun gráta aldrei skal ég kveljast svona lítið barn, já, lítil hnáta langt frá því að vera kona. Hjartans straumar hætta að slá hönd mín titrar, upp svo gefst dauði lífsins, langt því frá leikur nú að nýju hefst.
Hugi notar vefkökur til að bæta notendaupplifun á vefsíðunni og greina umferð um hana. Einnig hefur Hugi uppfært persónuverndarstefnu sína. Skoðaðu stefnuna hér..
Ok