Ji, í alvöru? Það var ekki þannig í Texas, en bandaríkin eru auðvitað jafn ólík og þau eru mörg. Býst við því að það þurfi minna af auglýsingum fyrir kirkjur o.þ.h í Texas þar sem efi um trú er lítill og ef foreldrar þínir eru sérstakrar trúar, rt þú það líka. Það sem kom mér mest á óvart er hversu mikinn mun þau gera á methodist, baptist, non-demoninational o.s.fr, þar sem þetta er sama trú en öðruvísi kirkjustundir, og samt ekki svo ólíkar. Skapar eiginlega bara sundrung.