Þetta er alveg meinlaust fyrirbæri og eru örlitlar smáblæðingar úr háræðum í auganu sem þú myndir aldrei taka eftir nema í auganu og sést ekki utanfrá. Það er ekkert við þessu að gera og þetta er eitthvað sem allir hafa en taka mismikið eftir því. Ef þér líður betur með það að kíkja til læknis þá er það svosem bara gott mál…