Jimi fæddist í þorpi fyrir utan Seattle árið 1942 og var skírður Johnny Allen Hendrix, en fljótlega var nafni hans breytt í James Marshall Hendrix eftir frænda hans er dó skömmu áður. Hendrix ólst upp í hverfi hvítra. Foreldrar hans skildu 1950 og var Hendrix mest hjá ömmu sinni á æskuárunum, en hún var hreinn Cherokee indjáni. Þegar Hendrix var aðeins 15ára lést móðir hans, Lucille, og hafði dauðinn tölverð áhrif á hann.Móðir hans var mesti innblástur á ljóðagerð. Hendrix var mjög feiminn...