Hvað ertu að bulla? Rakkandi gaurinn niður fyrir það eina að hann er nýbyrjaður í leiknum. Greinilega varstu svona frábær og æðislegur að þegar þú fórst í WoW þá vissir þú allt 100%. Akkuru er ég ekki eins og þú. *sigh..*
Frétti einhverstaðar að þú ættir að setja 2 teskeiðar í frysti áður en þú ferð að sofa, og síðan þegar þú vaknar þá áttu að leggja þær á augnlokin á þér.. Sakar ekki að prufa?
Þar sem mér finnst skrítnast við þetta er hvar í fjandanum í Hagkaup fékstu konfektkassa á 4500? Ég vinn í Hagkaup sjálfur og sá dýrasti konfektkassinn sem ég sá var á ~3500. (Allir starfsmenn Hagkaupar fengu hann í jólagjöf). Allavegana það er ekki skrítið að þeir stimpla þetta sem matvöru því annars gæti búðin fyllst af konfektkössum sem fólk kaupir aðalega á jólunum.
Vertu bara fegin eða feginn fyrir að hafa ekki séð hana. Eða það eru örugglega 80% líkur að þú hefur séð hana þar sem hún er búinn að vera i sjónvarpinu í örugglega 10 ár eða eitthvað ;I
Hugi notar vefkökur til að bæta notendaupplifun á vefsíðunni og greina umferð um hana.
Einnig hefur Hugi uppfært persónuverndarstefnu sína. Skoðaðu stefnuna hér..