Ég hef tekið þá ákvörðun að leita mér af nýjum MMORPG þar sem að ég er eiginlega kominn með leið á WoW, RF-online og City of Heroes. Þannig er mál með vexti að ég er ekki klár á því hvaða leik ég á að velja úr öllum leikjunum sem eru til sölu í dag. Leikurinn þarf semsagt að vera frekar líkur WoW, einfaldur, þæginlegt teamplay, gott community og hann má ekki vera “geimleikur” og helst að hafa þónokkuð gott val af classes(bara svona venjulegt eins og priest, mage, warrior og allt það) og...