Sæl/l, Þegar þú ert að reyna að fljúga ILS þá hef ég gert það þannig og það hefur gengið áfallalaust fyrir sig: Þegar þú ert að búa til flug þá skaltu gera flugplan sem er IFR. Þegar þú ætlar að fljúga á milli staða með AP þá er betra að nota GPS vegna þess að þá gerir hún þetta allt sjálf. Hins vegar þegar þú ætlar að gera auto approach þá er betra að nota nav. Ef að þú ert að fljúga b737 t.d. þá er takki í panelnum þar sem maður getur valið á milli. Til þess að fljúga ILS á t.d. BIKF þá...