Aron Pastran gengin til liðs við TEAM-KTM: Aron mun aka KTM 85sx,þetta er fyrsta árið sem að KTM er með 85 hjól. Hjólið kemur mjög vel út útí löndum, og 85cc ökumenn sem Aron Hefur tala við segja að þetta sé bara ‘awesome bike’ þannig að hann er vongóður.Hann byrjar á því að aka um á 85 kúbikunum, en síðan í Apríl stendur til að hann fái 105cc kitt á hjólið, sem verður þá stærri cílender og stimpill. Einar Sig. enduro guð og Kalli fóru út á námskeið í síðustu viku og fékk Einar að testa...