Íslenskukennari, með drafandi rödd, virtist afskaplega róleg og viðkvæm, getur alltaf virst yndisleg á yfirborðinu…en þegar maður kynnist henni…þið viljið ekki kynnast henni. Fær kast ef einhver gerir ekki heimavinnuna og tekur það út á öllum bekknum með öskrum og látum og svo færist allt í einu undarleg ró yfir hana og það væri eins og hún hafi umbreyst aftur í þessa “útlitsviðkunnanlegu” konu, sem svo pínir nemendur í unglingadeild með því að láta eins og þau séu treg og enn í fyrsta bekk…...