Gleymt lykilorð
Nýskráning
Forsíða

Notendur

Lando
Lando Notandi frá fornöld 41 ára karlmaður
218 stig

Árslistakvöld Breakbeat.is á Prikinu 30. janúar (6 álit)

í Danstónlist fyrir 14 árum, 11 mánuðum
Laugardagskvöldið 30. janúar næstkomandi verður árslisti Breakbeat.is fyrir árið 2009 kynntur á Prikinu, nýjum heimkynnum Breakbeat.is kvöldanna, og í beinni útsendingu á X-inu 97.7. Eftir tæpt ár á skemmtistaðnum Jacobsen hafa Breakbeat.is kvöldin nú flutt sig um set og verða héðan í frá á þessum gamalgróna stað í Bankastrætinu. Eins og undanfarin ár er árslistinn unnin lýðræðslega af plötusnúðum Breakbeat.is og lesendum vefsins sem hafa verið duglegir að senda inn sína lista af bestu lögum...

Því hvað er auður og afl og djúpt hús… (4 álit)

í Danstónlist fyrir 14 árum, 12 mánuðum
var að setja upp mix í deep house / techno fíling á slóðinni http://kalli.breakbeat.is/2009/12/25/hvad-er-audur-afl-og-djupt-hus/ hægt að streama líka á: http://www.mixcloud.com/kalli/vi-hva-er-auur-og-afl-og-djupt-hus/ mestmegnis sama mix og ég tók í PZ í lok nóvember en betri upptaka þó. lagalisti: 1. Moody - Anotha’ Black Sunday (KDJ) 2. Pepe Bradock - Path Of Most Resistance (Atavismé) 3. Darkstar - Aidy’s Girl Is A Computer (Kyle Hall Oats b So Good Mix) (Hyperdub) 4. Steffi - 24 Hours...

[TS] Fabric og FabricLive mixdiskar (0 álit)

í Danstónlist fyrir 15 árum, 1 mánuði
Er aðeins að grisja úr safninu mínu, búinn að vera áskrifandi af þessum diskum lengi og sumir diskarnir ekki alveg minn bolli af tei. Engu að síður eru þetta allt eigulegir diskar, vel mixaðir og vel gerðir af heimsklassa plötusnúðum. Sumir mjög vel farnir á meðan aðrir hafa farið í nokkra bíltúra og hvílt sig aðeins of lengi í hanskahólfum. 1 stk 500 kr 3 stk 1000 kr smellið á mig pósti: kalli[hja]breakbeat.is eða sláið á þráðinn 690 1456 ef þið hafið áhuga Eftirfarandi titlar eru til sölu:...

dubstep syrpa eftir undirritaðan (0 álit)

í Danstónlist fyrir 15 árum, 2 mánuðum
dubstep, techno, grime, hip hop og meira að segja smá indie… http://mp3.breakbeat.is/breakbeat/mix/kalli_-_triangulate_mix_october.mp3 lagalisti: 1. Floating Points - J&W Beat (Planet Mu) 2. Efdemin - Acid Bells (Martyn’s Dark Remix) (Curle) 3. Kode9 - Too Far Gone (Hypno’s too far gone remix) (Dub) 4. Zomby - The Lie (Ramp) 5. Ramadanman - Revenue (Untold Remix) (2nd Drop) 6. Ludacris feat. Shawnna - What’s Your Fantasy (Def Jam South) 7. Untold - Luna (Freep3) 8. Deuce - Twerp Wiz (Ostgut...

Breakbeat.is kynnir með stolti Hudson Mohawke (Warp) á Jacobsen 26.09.09 (4 álit)

í Danstónlist fyrir 15 árum, 3 mánuðum
Skoski tónlistarmaðurinn Hudson Mohawke er væntanlegur til landsins og mun leika á Breakbeat.is kvöldi á Jacobsen laugardaginn 26. september næstkomandi (allar nánari upplýsingar um viðburðin er að finna á www.breakbeat.is/hudmo). Í grein þessari verður feril og tónlist Hud Mo gerð skil og stiklað á stóru í útgáfusögu þessa fjölhæfa tónlistarmanns sem á næstu vikum sendir frá sér sína fyrstu breiðskífu hjá Warp útgáfufyrirtækinu víðfræga. Hudson Mohawke heitir réttu nafni Ross Birchard og...

Oculus á Breakbeat.is kvöldi á Jacobsen fimmtudaginn 3. september (5 álit)

í Danstónlist fyrir 15 árum, 3 mánuðum
Breakbeat.is stígur inn í haustið með öflugu fastakvöldi á Jacobsen en Oculus er gestur breakbeat klúbbsins að þessu sinni. Íslenskir danstónlistarunendur ættu að kannast við Oculus en þessi kappi hefur heldur betur slegið í gegn á tónleikum og klúbbakvöldum í höfuðborginni undanfarið. Oculus sem heitir réttu nafni Friðfinnur Sigurðsson hefur getið sér gott orðspor fyrir kraftmikið og dansvænt electro og techno en hyggst á Breakbeat.is kvöldinu sýna á sér nýjar hliðar og flytja drum & bass...

Breakbeat.is á Jacobsen 2. júlí 2009 (6 álit)

í Danstónlist fyrir 15 árum, 5 mánuðum
Breakbeat.is kvöldin, langlífustu klúbbakvöld Reykjavíkurborgar, hafa komið sterk inn á næturklúbbnum Jacobsen undanfarið og halda sem fyrr áfram að rúlla með flottustu drum & bass, jungle og dubstep tónana fyrsta fimmtudag hvers mánaðar. Nú á fimmtudaginn verður boðið upp á spennandi gestasnúða þegar breski plötusnúðurinn Skipple og austfirska undrabarnið Muted stíga á stokk á Jacobsen en þeim til trausts og halds verður Breakbeat.is fastasnúðurinn Ewok. Fjörið hefst klukkan níu og stendur...

DansiDans Hlaðvarp #4 - Leópold Kristjánsson (0 álit)

í Danstónlist fyrir 15 árum, 7 mánuðum
Nýtt hlaðvarp komið á dansidans.com Leópold sem kannski er best þekktur fyrir störf sín með Breakbeat.is setur herlegheitin saman. skemmtilegt house grúv. http://dansidans.com/2009/05/08/dansidans-hladvarp-4-leopold-kristjansson/ lagalisti: 1. Leopold Kristjansson – 22:55 (CDR) 2. Frank Leicher – Lazy Weather (Christian Burkhardt Remix) (Einmaleins Musik) 3. Vera – Hooked up with the drums (Moon Harbour) 4. Leopold Kristjansson – Tail Feathers (Deepeel) 5. Ryo Murakami – Java (Poker Flat) 6....

Breyttar áherslur hjá Breakbeat.is (4 álit)

í Danstónlist fyrir 15 árum, 8 mánuðum
http://www.breakbeat.is/frettir.asp?pid=1645 Breakbeat.is tekur upp á nýjungum annað kvöld á Jacobsen og mun kynna til leiks tónlistarstefnu sem ekki hefur farið mikið fyrir á Íslandi til þessa. Verður kvöldið haldið undir formerkjunum Apríl Gabba en hollenska tónlistarstefnan gabba eða gabber mun vera í aðalhlutverki á Jacobsen annað kvöld. Karl Tryggvason, einn aðstandenda Breakbeat.is, hefur undanfarin misseri dvalist í Groningenborg í Hollandi og hefur fallið algerlega fyrir þessari...

tvær syrpur (0 álit)

í Danstónlist fyrir 15 árum, 9 mánuðum
diskóhásteknó: http://kalli.breakbeat.is/index.php/2009/03/09/februar_house_mix/ lagalisti: 1. Klive – Common Wealth (Kimi) 2. Herbert – Suddenly (!K7) 3. Dave Aju – Tapatio (Circus Company) 4. Motor City Drum Ensemble – Raw Cuts 1 (MCDE) 5. Anonym – I Can’t Stop Loving You (Bloop Recordings) 6. The Mole – Baby You’re the One (Wagon Repair)á 7. Boola – Garop (Lomidhigh Organic) 8. Noze – You Have To Dance (Matthias Kaden Beatcapolka Remix) (Get Physical) 9. Guillaume & the Coutu Dumonds – Le...

Breakbeat.is kvöldin á Jacobsen (3 álit)

í Danstónlist fyrir 15 árum, 10 mánuðum
http://www.breakbeat.is/frettir.asp?pid=1635 Eins og flestir hafa tekið eftir hafa Breakbeat.is kvöldin legið í dvala það sem af er árinu. Veitingastaðurinn 22 lagðist af, ekki í fyrsta skipti, og voru því kvöldin á götunni. En í mars munu þau snúa aftur, nú á skemmtistaðnum Jacobsen í Austurstræti. Jacobsen gekk áður fyrr undir nafninu Rex og er einkar glæsilegur í alla staði. Síðan hann opnaði hafa verið haldin þar nokkur prýðileg danstónlistarkvöld og því lofar framtíðin góðu í hinu...

Experement.org podcast (3 álit)

í Danstónlist fyrir 15 árum, 11 mánuðum
vegir veraldarvefsins eru órannsakanlegir! Í lok síðasta árs hafði búlgarskur maður samband við mig og spurði hvort ég vildi gera mix fyrir vefsíðu og podcast sem hann rekur. Ég játti því enda gaman ef einhver hefur áhuga á að hlýða á mann. Nú á dögunum fóru herlegheitin á þessa ágætu síðu þeirra. Lagalista, mp3 link og fleira er að finna á: http://experement.org/page.php?al=xprmnt016 og http://kalli.breakbeat.is

ársuppgjör flex (5 álit)

í Danstónlist fyrir 15 árum, 12 mánuðum
er að renna yfir þetta núna af flex.is, skemmtilegur þáttur, viðtölin og spjallið flott og gaman að heyra hvað bar hæst hjá hinum og þessum. Flott hjá flexurunum ;)

dómsmálaráðherra og danstónlist (13 álit)

í Danstónlist fyrir 16 árum
sá mig knúinn til þess að ljóstra upp þessum leyndarmálum í ljósi umræðu síðustu daga: http://kalli.breakbeat.is/ p.s. veit að ég sagði hér í öðrum þræði að /danstónlist ætti ekki að vera fyrir pólitík, er í dúndrandi þversögn við sjálfan mig, en þetta er nú í nettu gríni gert hér…

í þessum þræði póstum við mixum sem við erum að hlusta á þessa stundina (9 álit)

í Danstónlist fyrir 16 árum, 1 mánuði
Nokkur sem eru í rotation hjá mér: m50 - Trying To Stay Hopeful Chicago dúd sem gerði mix fyrir hið stórskemmtilega infinitestatemachine blog, skemmtilegt að sjá lag eftir Exosinn á lagalistanum! http://infinitestatemachine.com/2008/11/23/guest-mix-m50-trying-to-stay-hopeful/ http://cornwarning.com/tomcox/m50-TryingToStayHopeful.mp3 lagalisti: Model 500 - Starlight (Intrusion Dub) - Starlight - Echospace Exozz - Orangeblue - Rhythm Method Vol. 2 - Mosaic Theorem v Stewart Walker - Recoil -...

pz diskarnir (5 álit)

í Danstónlist fyrir 16 árum, 1 mánuði
var eitthvað að vafra á pz síðunni og rakst á gömlu diskanna, smá nostalgía! http://pz.is/default.asp?Sid_Id=14824&tId=1&Tre_Rod=004|&qsr á því miður engan af þeim en miklar og góðar minningar sérstaklega tengdar 95 disknum. Magnað og lofvert að ráðist hafi verið í þetta framtak á sínum tíma.

danstónlist og kreppan (8 álit)

í Danstónlist fyrir 16 árum, 1 mánuði
eiginlega skrítið að það hafi ekki verið gerður þráður um þetta þannig séð… Hver haldiði að þróunin verði? verða áfram jafn mörg danstónlistargig? fleiri erlendir plötusnúðar eða færri? stærri eða smærri nöfn? Verður danstónlist ennþá vinsælli eða fer hún aftur meira underground? Fer fleira fólk að semja tónlist? fleiri dj'ar? Minna um plötu- og mp3 kaup?

house mix eftir undirritaðan (6 álit)

í Danstónlist fyrir 16 árum, 1 mánuði
var að setja inn mix á síðuna mína. mp3: http://kalli.breakbeat.is/mp3/kalli_-_november_house_mix.mp3 podcast: http://kalli.breakbeat.is/podcast tracklist: 1. Dave Aju – Anyway (Circus Company) 2. Iz & Diz – Mouth (Pepe Braddock Remix) (Europa) 3. Soundstream – Live Goes On (Sound Stream) 4. MyMy – Everybodys Talking (Playhouse) 5. Wu Tang Clan – Can it be all so simple (Interlude) (Loud) 6. Kate Simko – Margies Groove (Spectral Sound) 7. Loco Dice – Pimp Jackson is talking Now (Desolat) 8....

The Pube (3 álit)

í Danstónlist fyrir 16 árum, 1 mánuði
Það hafa vonandi allir hlegið dátt af m_nus cube ruglinu fyrr í ár, mega silly. Nú er komið nýtt project, the pube: http://www.residentadvisor.net/images/events/flyer/2008/au-0725-59840-front.jpg

Deadmau5, Biggi í Maus og Maus (9 álit)

í Danstónlist fyrir 16 árum, 2 mánuðum
Flottir gæjar!

Telur þú þig hafa góðan tónlistarsmekk? (0 álit)

í Danstónlist fyrir 16 árum, 2 mánuðum

Anonym (1 álit)

í Danstónlist fyrir 16 árum, 2 mánuðum
Kani sem er að gera skemmtilega hluti, house & techno með skemmtilega old skool fíling. http://www.myspace.com/anonymousrelease viðtal: http://ronanfitzgerald.net/houseisafeeling/2008/10/14/hiaf-guest-mix-11-anonym-sushitechbloop/ live pa: http://ronanfitzgerald.net/music/Anonym_live_at_Tresor_13_9_2008.mp3 Á reyndar ekki neitt með honum nema þessa frábæru 12": http://www.discogs.com/release/1417473 og svo eru lög frá kauða á þessu ókeypis mp3 releasi:...

Detroit and Bass (7 álit)

í Danstónlist fyrir 16 árum, 2 mánuðum
Síðan ég fór almennilega að spá í housei og technoi hef ég kynnst elitisma og snobbi sem er langtum verri en verstu drum & bass pjúristar og þó er heldur betur mikið um besservissara og snobbhænur í drum & bass heiminum þar sem rætur mínar liggja einna helst. Í houseinu og technoinu er þó önnur tegund af pjúrisma sem skapar sér illskilgreinanlega mælikvarða á tónlist og beitir þeim óspart á tónlist samtímans. Þessir besservissarar setja sig á háan hest og dæma svo tónlist ómerka og ógilda af...

Shed - Shedding the Past (7 álit)

í Danstónlist fyrir 16 árum, 3 mánuðum
http://www.juno.co.uk/ppps/products/325032-02.htm Strax orðin contender í plötu ársins hjá mér! Old skool techno andi svífur yfir skífunni, detroit og berlin fílingur, idm leg á köflum en á góðan hátt. Eins og kauði segir sjálfur á stirðbusalegri ensku með þýskum hreim “True Techno Music” Ostgut Ton algerlega að gera það þessa dagana! Prosumer, Shed, Cassy…
Hugi notar vefkökur til að bæta notendaupplifun á vefsíðunni og greina umferð um hana. Einnig hefur Hugi uppfært persónuverndarstefnu sína. Skoðaðu stefnuna hér..
Ok