Já nú fer að styttast í að ítalska deildin fari að stað eftir hálfsmánaðar frestun sem var gerð til að gefa liðunum sem áttu í fjárhagserfileikum smá tíma til að afla sér fjár og borga skuldir. Og eins og allir vita voru í þeim hóp stórlið eins og Roma,Lazio,Fiorentina og önnur neðrideildarlið. Roma lenti ekki í neinum major erfileikum og þurftu ekki að selja neina stórstjörnu, en Totti og fleiri voru búnir að staðfesta það að þeir mundu fara ef Roma neyddist til að fara niður í seriu B. En...