Sko, það sem þú segir er: “Dautt efni sem varð að lifandi efni”. Þetta er kolrangt. Það sem gerir okkur lifandi er ekki það að við séum með lifandi sameindir í okkur. Það er hvernig þau eru byggð upp, hvernig þau mynda frumur, hvernig líkaminn notar rafeindaboð, hvernig hann brennir mat og súrefni og fær varmaorku. Milljónir ára af stökkbreytingu og náttúruvali hafa gert okkur að því sem við erum núna. Og hvernig líf varð til upprunalega, þ.e. frumverurnar sem þróuðust svo í okkur, er ekki...