Mikið rétt, allt þetta tal um lýðræði alls staðar ruglaði mig í ríminu og ég sló þessu tvennu saman. Ég veit ekkert hvort að fullt lýðræði er gott eða vonnt, eða jafnvel ‘besta’ stjórnskipulagið. Það væri samt mjög erfitt í framkvæmd… kosningasvik, upplýsa alla um staðreyndirnar, flokkamyndun, störf og margt fleirra sem að ég myndi ímynda að yrði mjög snúið að halda við. Það er mjög fátt sem hefur verið prufað og ennþá færra sem að hefur fengið að vera prufað í friði og ekki verið undir...