Þetta er hugtak almennings á ‘sjúklegri’ (ég er að lýsa fasisma núna, ekki páfanum) hetjudýrkun. Svo að mér fannst viðeigandi að nota það orð um áhuga fólks á honum. Þetta átti ekkert að vera einhugað við stjórnkerfi. Kommúnismi eins og hann hefur verið dreginn upp er með eina ‘hetju’ líkt og fasisma þó að Marxismi og grunnurinn að kommúnismanum er á móti því. Það er rétt, skiptir ekki máli hvort að fólk gerir það eður ei, heldur er ég að reyna að spyrja að er afhverju þurfum við þess? Væri...