Þetta var ekki bara byggt á frásögn Traudl Junge. Hún hefði ekki getað fylgst með hvað þessi læknir þarna hefði verið að gera. Satt að segja fannst mér saga hans vera dálítið skringileg, eiginlega hann var hetjan og allir aðrir algjörlega crooked. Við vitum ekkert um hvernig Hitlar var, miðað við allt þetta publicity sem að Traudl fékk þá á ég bágt með að leggja svo mikið traust á hana. Ímyndið ykkur ef að hún hefði lofsamað hann. Frábærlega vel leikin mynd og miðað við það sem ég hafði...