Ég var einu sinni að pæla í hvað myndi þróast næst hjá okkur, semsagt; hendur lengjast, fætur minka, heilin verður sneggri eða þvíumlíkt. Ég verð að játa að ég skil ekki þróunarkenninguna til fulls en ef að við höfum eikkað sem við notum ekki hverfur það þá ekki með tímanum? Eru hárin á okkur bara leifar forfeðra okkar? Er þessi hugmynd “Survival of the Fittest” ennþá í gangi? Hvaða menn eiga ekki börn? Er það bara þeir sem eru sterkastir eða snjallastir? Erum við ekki að hafa það svo gott...