Ég veit nú alveg hvað hann meinti, var bara óbeint að benda honum á að yfirleitt sé talað um flopp þegar myndir skila ekki því sem ætlast var til í kassann, eins og t.d. Cleopatra o.fl. Skiptir þá oft litlu hvort þær eru góðar eða ekki. En það er rétt að myndin er ekki nærri eins góð og hún hefði getað orðið. Var að vísu mjög góð á köflum, en heldur hæg. Tom Hanks var heldur ekkert sérstakur, stóð í skugganum af Paul Bettany og Ian McKellen.