Hinn 35 ára breski tónlistarmaður og umboðsmaður, Max Graham ætlar að kíkja á klakann til okkar þann 3. Febrúar næst komandi. Um er að ræða brjálað klúbbakvöld í boði Flex Music, sem haldið verður á NASA og ætlar Grétar G., Dj Danni og leynigestur að sjá um upphitunina. En nokkur orð um kappann, eins og fyrr sagði hafði hann sínar upprunalegu rætur að rekja til Bretlands, en hefur hann búið víðs vegar, eins og á spáni, í New York og Los Angeles áður en hann fluttist svo til Kanada árið 1989...