ég æfði samkvæmisdans frá því ég var 5 ára upp í 7 unda bekk minnir mig. Einhvernveginn stóðu latin dansarnir alltaf meira uppúr en ballroom. Mér finnst jive,chachacha og samba með þeim skemmtilegustu..rúmba var fín en ég kunni betur við hina. Ég lærði einnig e-ð örlítið í pasa dople (hann ekkert að skrifa það). hefði samt verið til í að læra meira í því, foxstrot og tangó. Svo er allt í einu komin upp sú löngun hjá mér að prófa lindy hop. læt það kanski eftir mér…