Gleymt lykilorð
Nýskráning
Forsíða

Notendur

Re: Ati að berjast við samkeppnina

í Vélbúnaður fyrir 23 árum, 6 mánuðum
Plús þessi nýja tækni, Truform eða whutever sem þeir eru að hanna. Ég er enginn tækni gúrú, en mér líst vel á þetta, það sem ég skil allavega. Þetta virkar einhverveginn þannig að kortið tekur fyrirfram tilbúið model, tekur hvern polygon/þríhyrning og bætir fleiri þríhyrningum inn í hann, til að gera yfirborðið ávalara. Þetta á víst ekki að bæta neitt á laggið á vélinni hjá manni, þetta fer víst allt fram á kortinu. A worthy idea, if they can pull it off ;) Hérna er linkurinn sem ég fann:...

Re: Til stjórnenda huga.is !! BÖNNUM SVARTAMARKAÐSSÖLU Á HUGA !!!

í Tilveran fyrir 23 árum, 6 mánuðum
Þetta er ekki forsjárhyggja - þetta er fjárkúgun. Það var vitað mál að þessir tónleikar yrðu gífurlega vel sóttir, og því misnotuðu sumir aðilar sér illa úthugsaða sölu Skífunnar og samstarfsaðila á aðgöngumiðum… Ef þú átt miða eða langar ekki á tónleikana skil ég vel að þú kallir þetta forsjárhyggju, en fyrir hina sem lentu í því að sitja uppi miðalausir þrátt fyrir að hafa beðið klukkutímunum saman eftir þeim, kallast þetta fjárkúgun og misnotkun aðstöðu sinnar - og annara. Í besta falli...

Re: Miðasalan á Rammstein tónleikana

í Rokk fyrir 23 árum, 6 mánuðum
mAlkAv minn, ég hringdi í skífuna og kvartaði, þetta er svona rösklega það sem sagt var: Ég:Gætirðu gefið mér samband við yfirmann eða einhvern umsjónarmann miðasölunnar á Rammstein tónleikana ? Símakona: Þú getur bara talað við mig ( sagt mjög hratt og dónalega ) Ég: Ég þarf nú helst að tala við yfirmann.. SK: Ja ég get komið því áleiðis ( sagt með mjög ótrúverðugum raddblæ ) Ég: Nú jæja, víst þú vilt hafa það svo. Hver er eiginlega ábyrgur fyrir þessari miðasölu ? SK: Ég segji þér það...

Samt... trying never hurt anybody ;)

í Rokk fyrir 23 árum, 6 mánuðum
Allavega mAlkAv, geturðu hugsanlega athugað með að koma upp svona áskorun/undirskrifta söfnun… þá lofa öll hugabörnin að vera góð og haga sér… í heilan dag ;) er það ekki fallegt og sætt af okkur “knús knús” bjakk ég fæ sykursýki af væmninni í mér bráðum…. en nennirðu þessu ? fyrir þau okkur sem voru næst í röðinni þegar það varð uppselt…. eins og mig ;( Veit einhver hvar ég get fengið haglabyssu og eitt hagl… ódýrt… selst aftur lítið notuð !!!! :) LaXorZ

Allt er hægt ef viljinn er fyrir hendi .... og $$$ í boði......

í Rokk fyrir 23 árum, 6 mánuðum
Finnst ykkur það skrítið að það hafi selst upp 5500 miðar á einum og hálfum tíma ??? Það gætu komist miklu fleiri að og myndu gera það, það er ekki óraunhæft að hugsa að um og yfir 10.000 manns kæmu ! Því skora ég á Skífuna að endurskoða ákvörðun sína, og beini vinsamlegum tilmælum til Huga stjórnenda að halda uppi undirskriftasöfnunarsíðu, því það komust MIKLU færri að heldur en vildu. Ég ætla að taka það fram, EKKI KAUPA Á SVÖRTU !!! jújú, þú kemst á tónleikana, en þetta varðar við lög,...

Re: Cover lög

í Rokk fyrir 23 árum, 6 mánuðum
Tvö Rammstein cover lög sem ég man eftir, og eru nokkuð góð að mínu mati ;-) Rammstein - Das Modell upprunalega Kraftwerk lag og MIKLU RÓLEGRA ;) en samt heyrir maður að þetta er sami taktur.. geðveikt svalt Rammstein - Stripped upprunalega eftir Depeche Mode, to the best of my knowledge… því miður á ensku sem að kemur kraftinum í Rammstein ekki alveg til skila… en engu að síður mjög flott :) Well, that's all

Re: All constructive criticism appreciated ;-) VARÚÐ LANGT !

í Vélbúnaður fyrir 23 árum, 7 mánuðum
Hehehe great minds think alike, en þarf win2k það mikið minni ?? <br><br>LaXi —————- Ich komm wieder in zehn Tagen als dein Schatten und werd dich jagen Herzeleid, Asche zu Asche

Re: All constructive criticism appreciated ;-) VARÚÐ LANGT !

í Vélbúnaður fyrir 23 árum, 7 mánuðum
hvernig móbó þá ? helst eitthvað svipað þessu borði, náttla..<br><br>LaXi —————- Ich komm wieder in zehn Tagen als dein Schatten und werd dich jagen Herzeleid, Asche zu Asche

Ég þyrfti að drepa einhvern til að hafa efni á því !

í Vélbúnaður fyrir 23 árum, 7 mánuðum
Ég ætla einmitt að kaupa GF2 núna, vegna þess að hann er nóg fyrir mig í bili og mun hraðlækka í verði með komu GF3 + það að ég er á budget plan ;) Náttla er það ekki úr vegi að ég muni versla mér það síðar HVAÐ ANNAÐ ! ;) !!!! <br><br>LaXi —————- Ich komm wieder in zehn Tagen als dein Schatten und werd dich jagen Herzeleid, Asche zu Asche

Don't be so fast, but I'll be happy if its true !

í Metall fyrir 23 árum, 7 mánuðum
Ekki vera of snöggur á þér. Farið á www.rammstein.com, og eftir Flash introinn getið þið skoðað ákveðnar og bókaðar dagsetningar með því að smella á Dates ;) Eins og þið sjáið er klakinn ekki kominn á kortið ennþá, þótt það séu fullt af sögusögnum í gangi. Ég var t.d. búinn að heyra bæði 5. og 6. júní. Þangað til þetta er komið þarna, þá er bara að bíða og vona :)= “Ich komm wieder in zehn Tagen als dein Schatten und werd dich jagen” “I will return in ten days as your shadow and I will hunt...

Re: Sumarið 2001

í Metall fyrir 23 árum, 8 mánuðum
Veit það ekki, en Djöfull væri það flott ! Einnig heyrðist eitthvað unofficial rant um að Rammstein væru að íhuga að halda tónleika hér ef þær færu í tónleikaferðalag um Evrópu einhverntímann í ár…. flott væri það Bueck Dich<br><br>Lt.LaXdal - the One and Only

Re: NwN Clan - Persónur óskast

í Tölvuhlutverkaleikir fyrir 23 árum, 8 mánuðum
Ég get komið með Hi-lvl thief ( swashbuckler kit minnir mig ), en er eitthvað AL restriction hjá ykkur ;) ? Nafnið er Darcham Bloodblade ;) ( eða var hann assassin ? )<br><br>Lt.LaXdal - the One and Only

Meira info.... ( Varúð: LANGT!)

í Tölvuhlutverkaleikir fyrir 23 árum, 8 mánuðum
Kannski fínt að bæta við smá meiru info-i sem ég fann á síðunni (",) Background, Baldur's Gate 2: The Darkest Day Deep within the shadowy forests of Tethyr, an encounter with an eldritch creature of fearsome power and ancient knowledge leads you to a path fraught with danger and peril. The balance of power in Faerun has been destroyed with the downfall of Bhaal - and now this void must be filled. The realms are stricken with a plague of fire and vengeance, and so the time of prophecy draws...

svo er eitt annað.....

í Spunaspil fyrir 23 árum, 11 mánuðum
ef mig minnir rétt þá þarf að taka þetta feat fyrir HVERN galdur sem þú notar án somatic hreyfinga, þannig að það technically beats the point. Maður fær bara Feats á 3-4 lvl og bara upp í 20., sem er hvað 5-6 featar ? þá eru það bara 5-6 galdrar sem mar gæti notað án somatic hreyfinga, og þá er náttla ekki pælt í Armor check penalty-inum. Annars er þetta nokkuð góður punktur hjá þér ;) Gleðileg jól, huguðu menn og konur ( To boldly go…. ) LaXorZ
Hugi notar vefkökur til að bæta notendaupplifun á vefsíðunni og greina umferð um hana. Einnig hefur Hugi uppfært persónuverndarstefnu sína. Skoðaðu stefnuna hér..
Ok