Síðan er annar póll í þessa umræðu: Til er austurlenskt máltæki sem hljóðar eitthvað á þessa leið : “Bjargir þú lífi manns, berð þú ábyrgð á honum” þá er náttúrulega verið að meina, að hann hefur enn þá getu til að gera gott eða illt, bara fyrir það að vera til ( eins og við öll ;) Ef hann er raðmorðingi ( nú er náttúrulega verið að ganga út frá því að þú þekkir hann reyndar ekki neitt ) ertu í djúpum skít, en verði hann heilagur maður og bjargi hundruðum, þúsundum, jafnvel milljónum lífa,...