Heitir kennarinn þinn Hallgrímur? Ég var í 113 í fjarnámi í FG. Hann kennir alla tölvunarfræði þar. Hann setti inn tvö verkefni í byrjun annarinnar og datt síðan í hug að láta afganginn inn tveimur dögum fyrir lokaprófið. Fínn gæji samt þegar maður hittir hann.
Ég mætti á þessa keppni þó ég sé nú í hvorugum skólanum. Mér finnst FGingar fyllilega verðugir fyrir sigri í keppninni. Ég sat MR meginn með félögum mínum. En Vááá. Ég missti algjörlega allt álit á MR þegar ég heyrði þá nöldra eftir keppnina. “Skil þetta ekki! FG var með lélegasta ræðulið í heimi.” Nei? Algjörlega ekki. Bæði lið stóðu sig mjög vel. Ég skil svo ekki hvað MRingar eru að nöldra á þessum þræði. Dómaraskandall? Já. Það var svo sannarlega dómaraskandall að einn dómaranna hafa dæmt...
Haha er þér alvara? Ég missti sveindóminn daginn sem að ég varð þrettán ára. Það var í einu vikunni sem að ég hef verið í skátunum. http://www.hugi.is/skatar/articles.php?page=view&contentId=6196047 Lestu að vild.
Nei, ég er ekki að tala um BIOS passwordið. Ég ætlaði að setja bios passwordið en það eina sem ég fann í menu-inu við startup voru “Administrator Password” og “System Password”. Ég setti þau bæði á það sama. =/
Hugi notar vefkökur til að bæta notendaupplifun á vefsíðunni og greina umferð um hana.
Einnig hefur Hugi uppfært persónuverndarstefnu sína. Skoðaðu stefnuna hér..