þegar ég skirfaði toppikið “víð föt” á spurt og svarað þá var ég aðalega að spá í hvar ég gæti fengið þannig föt, það eru nærri engar búðir sem selja þannig föt á akureyri. en svo spurði ég að, hvort við stelpurnar værum öðruvísi sem gengum í þannig fötum, því strákarnig tækju lítið eftir okkur. það var bara spurning, enging djúp pæling sko.