ég er svona stelpa sem geng í víðum förtum því að mér finst það þægilegt og flott. mér finst erfitt að finna svoleiðis föt á mig. ég hef samt tekið eftir því að strákar horfa ekki á þannig stelpur, erum við eitthvað öðruvísi fyrir að ganga í víðum fötum?