franska er mjög algengt “annað” mál í ýmsum löndum (danmörk, england, USA t.d.), auk þess sem margar nýlendur í Afríku og Suður-Ameríku (Martinique og Senegal) voru undir stjórn Frakka lengi og því er franskan málið sem er talað þarna. Franska er talað út um allan heim, það á alltaf að vera hægt að finna frönskumælandi manneskju hvar sem þú ert í heiminum, nánast, því að frakkar voru helvíti duglegir að finna litlar skemmtilegar eyjar og láta eyjaskeggja læra frönsku og þar fram eftir...