Jú, ég hef farið til Krítar, og var það fyrir um það bil 4 árum. Var þá þessi yndislega eyja ekki þekktur ferðamannastaður á Íslandi og fórum við þá með dönsku flugfélagi. Ég hef einnig farið á santorini sem er æðisleg eyja, en það er ljótt að sjá allt þetta feita fólk sitja ofan á ösnunum þegar þeir labba með þá niður að ferjunni. Svo mæli ég líka með fleirri eyjum þarna, ég hef farið í 6 eyjar í gríska hafinu og er þetta minn uppáhaldsstaður. Eyjan Kos er mjög svo skemmtileg, á henni er...