Bara ef það væri rétt hjá þér. Ef að eitthvað lið vinnur eina keppni einu sinni þá er það ekki best. Ég segi að Grikkland sé ekki besta landslið í Evrópu þótt þeir hafi spilað mjög vel á em í Portúgal. En ef þeir vinna næstu em-hm keppnir þá skal ég kannski segja að þeir séu bestir, allveg eins með Liverpool :) En ég ætla ekki að fara að verja Man. Utd eða Chelsea, enda west ham maður:) En til hamingju Liverpool.