Finnst þér ekki kaldhæðnislegt, svona þegar þú minnist á það að það sé mikilvægt að minnast á Hamassamtökin, að fyrir hvern einn ísraelsmann sem deyr af árásum Hamas þá svara Ísrealesmenn af bragði með því að drepa 100 manns og um leið að banna alla læknisaðstoð og matarbyrgðir inn á svæðið. Ekkert rafmagn er á svæðinu og stærsta, ef ekki eina, sjúkrahúsið er keyrt á vararafstöð sem gæti hætt að virka hvenær sem er. Mjög mikilvægt að minnast á Hamassamtökin, svona til þess að réttlæta árásir Ísreala.