Mig langaði að senda inn grein sem fókusar á þær hörmungar sem dundu á saklausum borgurum Dresden sem ekki er oft í umræðunni heldur var þaggað niður eftir stríðið. - Loftárás á Dresden - 13.feb, 1945 Stríðinu var að verða lokið og stutt í að þýskaland riðaði til falls. það voru engin hernaðarleg skotmörk í Dresden.Íbúarnir voru gamalmenni konur og börn þar sem all-flestir færir karlmenn voru nú þegar kallaðir í varalið hitlers. Íbúafjöldi borgarinnar hafði nærri tvöfaldast vegna fólks sem...