Ég sleppti því alveg að fermast vegna þess að ég er ekki nógu trúaður á guð biblíunnar, auk þess er það ekki rétt að ganga í trúarbrögð sem þú ert ekki tilbúinn að tileinka þér, það er rangt gangvart sjálfum þér og viðkomandi trúarbrögðum. Ég seinna sagði mig úr þjóðkirkjunni sem þarf að gera þráttt fyrir að fermast ekki og gekk í Ásatrúarfélagið þar sem veitir ekki af liðsauka.