Gaman sjá hvað þessi grein vakti sterk viðbrögð. Menn geta endalaust rifist um þetta, ég hef mína skoðun þú þína. Margir eru reiðir að um þetta sé rætt. Þaggað niður og ekki þaggað niður. Vissulega er þetta ritað atvik í sögunni en flestir koma af fjöllum þegar þeir heyra um þetta. Sumir eru svo miklir fylgismenn U.S.A. og UK, (þá sennilega líka) að það má ekkert anda á þá glansýmind sem þeir eru með í kollinum um þessi veldi. Það að mönnum finnist að þetta sé ekki harmleikur heldur snúa upp...