Gleymt lykilorð
Nýskráning
Forsíða

Notendur

Loftið, súrefnið (5 álit)

í Ljóð fyrir 21 árum, 10 mánuðum
Þegar ég anda því að mér þá nýt ég hvert einasta andartak. Svo þegar ég anda því aftur frá mér þá er ég hræddur um að ég næ því ekki aftur. Kyy.

herbergið.. (6 álit)

í Ljóð fyrir 21 árum, 10 mánuðum
Herbergið. Hvað leynist inn í herberginnu sem enginn fer inn dularfullir atburðir og vondi kallinn. Passaðu þig á herberginnu það er hættulegt, og dimmt það sem átti heima þarna, var eitthvað ljótt og grimmt. Ekki vera hræddur, bara komdu ekki nálægt því ég vill ekki að þetta endurtekur sig á ný. En þá labbar þú inn í herbergið, inn í hita og raka labbar inni í herbergið og aldrei kemur til baka. Ég sagði þér að varast herberginnu hættulega og dimma því að ef þú ferð í herbergið mun kvölin...

Nýi diskurinn með sigurrós.. (27 álit)

í Rokk fyrir 21 árum, 10 mánuðum
Nýi diskurinn með sigurrós. Ég er búinn að lesa nokkur gagngríni um nýa diskinn með sigurrós og sumar vondar og sumar góðar. En það er eitt sem pirrar mig er að gagngrínendur eru að rakka diskinn niður bara út af því að diskurinn heitir ekki neitt, löginn heita heldur ekki neitt, og mér fynnst það asnalegt. Eru þeir að gagngrína löginn á diskinn eða útlitið á disknum. Mér er alveg skít sama þótt að löginn heita ekki neitt. Ég hlusta bara á þau og mér finnst þau mjög góð. Mér finnst allt í...

Dagur, nótt (0 álit)

í Ljóð fyrir 21 árum, 10 mánuðum
Dagurinn,nótt Dagurinn er mjög líkur sjálfum mér bjartur og glaður, og býður alla velkomna inn í hjartað sitt. Hann vill vel en stundum á hann erfitt að gera alla hamingjusama en hann geri mig hamingjusamann og vonandi þig líka. Nóttin er mjög lík þér vill ekki seiga mikið, en vill að fólk viti af sér. Er stundum svolítið þunglin, yfir því að allir loka augunum þegar þeir sjá hana. Kyy.

Trufluð tilvera. (1 álit)

í Ljóð fyrir 21 árum, 10 mánuðum
Sá sem eitt sin var heilbrigður. er ekki lengur til. Sá sem eitt sinn var góður er ekki lengur til. Sá sem eitt sinn var ljúfur er ekki lengur til. Sá sem eitt sinn var svo góður við mig er ekki lengur til. Hann breyttist í skrímsli sem þráir að vera laus er þetta lífið sem hann loks kaus. Maðurinn sem var svo ljúfur og góður er nú orðin vondur og óður. Maðurinn sem eitt sinn var svo góður við mig og myndarlegur og vitur Maðurinn sem var svo ljúfur við þig er orðin vondur og bitur.

sickt ljóð.. (2 álit)

í Ljóð fyrir 21 árum, 11 mánuðum
Vertu ekki hrædd þó að ég komi við þig Vertu ekki hrædd þó að ég meiði þig. Vertu ekki hrædd þó að ég sker þig á háls Vertu ekki hrædd þó að ég drepi þig. Manstu þegar ég skaut þig og þú varst svo hrædd Vildir að þú hafðir aldrei verið fædd. Ég barði þig og píndi þig svo til dauða Drakk svo úr þér blóðið rauða. Þessi heimur er ógeðslegur, hann er sick Ógeðslegur er hann, ógeðslega klikk. Ekki vera hrædd um að leika og vera saman Þó að sick hausarnir hafi það gaman.

Stríðið tókst, ekkert mál. (2 álit)

í Ljóð fyrir 21 árum, 11 mánuðum
Stríðið tókst, ekkert mál maður notaði bara gúrkur og smá kínakál. Að ljúka stríði er svolítið meyra mál það er ekki nóg að nota gúrku og smá kínakál. Menn deyja, þora ekkert seiga Gerir bara það sem þarf, og þarf bara að þegja. Meðann aðrir eru að öskra af þjáningu Kúlan er ekki gert úr málingu. Þeir blæða út, og svo er hausinn skotinn af Og píningin er rosaleg, hvað er eiginlega að. En við sitjum bara á okkar rassgati og gerum ekki neitt Ég vildi að eingin gæti neinn meitt.

Sýrt ljóð. (4 álit)

í Ljóð fyrir 21 árum, 11 mánuðum
Sýrt ljóð. Jólin er eins og stór strútur sem finnur ekki bleyjurnar sínar, og maður venst þeim, því lengur sem maður lifir. Pakkarnir eru harðir, Eins og þetta sem verður hart þegar maður sér sæta stelpu. Er þetta sýrt ljóð, sýrt eins og sýran sem pabbi þinn er að taka inn í sprautuformi. Er þetta skrítið ljóð, eins og það sem systir þín er að þjást af. Svona er það, sumt er fuckt upp, Sýrt er sýrt, og ekkert væri sýrt værir heimurinn sýrður.

Ullar framan i þig. (4 álit)

í Ljóð fyrir 21 árum, 11 mánuðum
Ullar framann í þig. Hæ litla stelpa förum í leik þú hallar þér að mér og við förum í sleik. Komdu með mér þangað, og við gerum eitthvað saman leikum okkur í rólum, höfum það gaman. Farðu frá mér perri ertu eitthvað verri. Ég er góð stúlka, sem gerir ekki neitt get ekki komið með þér, mér þykir það leitt. Núna fer ég leiður, labbandi heim ég ætlaði ekki að gera henni mein. Hún er bara tík sem má eiga sig hún gekk svo langt að ulla framan í mig. Ég er bara laumu perri, sem bara hengur á...

Klukkan er hálf fjögur. (0 álit)

í Ljóð fyrir 21 árum, 11 mánuðum
Hálf fjögur Klukkan er hálf fjögur um nótt ég er en vakandi,sef ekki. Klukkan er fjögur um nótt og ekki sef ég rótt Kannski ég bara mig blekki. Ég ætti að vaka á nótinni og sofa á daginn.

Í kvöld golunni. (2 álit)

í Ljóð fyrir 21 árum, 11 mánuðum
Í kvöld golunni. Í kvöld golunni leynist ljótur drengur var svo góður en ekki lengur. Góður í skóla góður við mig góður við alla góður við sig. Móðirin grætur, er geðveig og bitur Strákurinn heimski sem eitt sinn var vitur. Er að sökkva í það sem ég kalla lúsifer er hægt og bítandi að kála sjálfum sér. Vertu sæl grimma veröld ég er farinn áður en þú skilur mig eftir blóðugan og marinn Vertu sæl

Rosalega varstu góð. (1 álit)

í Ljóð fyrir 21 árum, 12 mánuðum
Rosalega varstu rjóð Rosalega varstu góð Þú ert engillinn minn kyssir mig á mína ljótu kinn. Rosalega varstu fljótt föl að sjá þig var hrein kvöl En nú ertu á miklu betri stað og ég veit að ég á ekki heima þar.

Hugi. (5 álit)

í Ljóð fyrir 21 árum, 12 mánuðum
Hugi. Hugurinn minn reykar um höfuðið mitt Ég sekk inn í þunglind og myrkraðaðan pytt. Vertu mér ljúf, hugsunin mín Ég skal meyri seiga hugsa til þín. En alltaf ég sökk í hugann hræðilega Á undan gekk mér bara bærilega. Nú er ég nefnilega orðinn klikk Helt á byssunni og tek í minn kikk.

Á kvöldin (0 álit)

í Ljóð fyrir 22 árum
Á kvöldin. Morðin voru framinn í fyrra kvöld vændi hefur verið stundað í eina öld. Á kvöldin skaltu ekki vera að labba ein þá mun enginn gera þér mein. Vertu ekki hrædd ég drep ekki tek ekki í þig og þig drekki. Vertu ekki hrædd ég geri ekki neitt get ekki barið þig og þig meitt. kyy

Labba ég um Reykjarvík (2 álit)

í Ljóð fyrir 22 árum
Labba ég um Reykjarvík. Hvar er ljóti róninn sem var hér í gær Og litla stelpan, þessi fallega mær. Labba ég um Reykjarvík og alltaf sé ég eitthvað nýtt Hvað er að fólki sem hafa mig grýtt. Ég gef skít í fólk sem að hrækja á mig ælir út í vegkanta og æli á þig. Labba ég um Reykjarvík og líður alveg skítt Labbar inn á barinn oft og títt. Vertu hugaður því lífið er stutt og sárt Horfi ég á reipið, allt er klappað og klárt. Labbaði ég um Reykjarvík, en aldrei aftur hann er farinn, minn lífsins kraftur.

Bóndinn og kona hans. (7 álit)

í Smásögur fyrir 22 árum
Bóndinn og kona hans. Hæ ég heiti Palli, ég er að fara í sveitina. Djöfull nenni ég ekki, en svona er þetta. Þegar maður er svona mikill villingur eins og mamma orðaði þetta verður maður að gera eitthvað í málunum. Mamma seigir að ég verð að fara í sveit til að hætta að reykja þetta hass, drekka þetta vín, og hætta þessu helvítis blóti. En ég verð bara að sætta mig við þetta og hlusta á hana móður mína. En þú veist hvernig þetta er. Borgarbarn sem vill fá sína sjoppu, sína sígó, sína vini og...

Litlu ská eigðu mellur. (3 álit)

í Ljóð fyrir 22 árum
Litla ská eigðu mellur. Já hún Hann Lísa djöfull er hún mikil skvísa. En ég er bara fífl sem veit ekki neitt Getur ekki neitt, finnst lífið hafa mig meitt. En svo breytist ég í ofurmenni, skemmtilegur og sætur þegar ég horfi á stelpurnar hlýna þeim í hjartarætur. En þetta er bara draumur einn Ég er nörd, með spangir sem eru eins og lestarteinn. Á enga góða vini, labbbar um og góni á þær Og titrar alveg niður í tær. Hugsa um þær, skáeigðu mellur Hugsa að þetta séu mínar kellur. Kyy

Við myrkrið var ég hræddur við. (2 álit)

í Ljóð fyrir 22 árum
Við myrkrið var ég hræddur. Við myrkrið var ég hræddur við hræddur við drauga og allskonar lið. Hræddur um að þeir mundu mig stríða og ekki hugsa hvernig ég mundi líða. En aldrei komu drungalegu draugarnir bara krakka aularnir. Sem stríddu mér fyrir að trúa á þá sem bara í myrkrinu fara á stjá.

Húsið á hæðinni (drauga saga) (7 álit)

í Smásögur fyrir 22 árum
Dularfullar sögur nr 2 Húsið á hæðinni. Hæ ég heiti Brján Vilhjálmsson og þetta er saga mín. Ég er ekki hræddur við mikið en það er eitt sem ég er rosalega hræddur við. Það er hús. Ég veit að þetta er skrítið, að vera hræddur við hús. En þið eigið eftir að snúast hugur eftir að þið lesið þessa sögu. Ég flutti í það fyrir nokkrum árum. Við vorum að flytja í nýjan bæ, hann var frekar hrörlegur að sjá, en mér fannst hann vinarlegur. Við fluttum í þetta stóra hús. Það var á þessari drungalegri...

Grimmdin tók hið góða úr stalli. (3 álit)

í Ljóð fyrir 22 árum
Hann staulast um gangana unglingur Krítir í veggina þunglyndur. Leiður,reiður og latur Í brjósti hans felur sig ógeðslegt hatur. Einn daginn hatrið dregur sig út Allir hrökkva rosalega í kút. Byssuna hann heltur á lofti Hann stendur þarna fullur af stolti. Hann skítur þig, hann skítur mig Skítur alla svo sjálfan sig. Allir gráta og gleyma honum Gleyma öllum lífsins vonum. Nú dauðinn náði þér drengur Hvaða lífs leið þú gengur. Mun ég alltaf elska þig Vertu sæll, og á himnum, viltu minnast á mig? kyy

Kurt Donald cobain - nirvana. (33 álit)

í Músík almennt fyrir 22 árum
Kurt Donald cobain – nirvana. Kurt Cobain fæddist 20 febrúar 1967 Aberdeen (serka 120 km frá Seattle) í Washington fylki. Hann var i mjög hamingjusamar fjölskildu þangað til að hann var 7 ára. Þá skildu foreldrar hans. Og ári seinna vildu foreldrar hans ekkert með hann gera, þannig að hann flúði og átti heima undir brú í svoldinn tíma, þangað til að frænka hans tók hann að sér. Hann var mjög fljótt háður lyfjum (verkjarlyfjum) Hann var oft illt i maganum. Og var háður ritalin og morfín....

Ég er dáinn. (1 álit)

í Ljóð fyrir 22 árum
Ég er dáinn. Ég hata þegar aðrir seiga mér fyrir verkum seiga hvað ég vil en ekki geta þau það lengur, því að ég er dáinn ég dó í gær. Allir seiga að ég sé að sóa mínu lífi kasta því á glæ, en ekki geta þau það lengur því að ég er dáinn, ég dó í gær. Takk fyrir að mæta í útförina og seiga við mig bæ, allir sem voru rifu kjaft og voru leiðinleg, eru hér, hér hjá mér. . Ég er dáinn, ég dó í gær.

Hugsun hunds. (1 álit)

í Ljóð fyrir 22 árum
Hugsun hunds. Ég kalla á þig litla stelpa ég reyni allt, meira seiga að gelta. Þú lítur frá, ég fjærlagist þér af hverju kemurðu ekki og bjargar mér. Nú grípur hann í mig skrítni maðurinn ekki koma við mig, ég reyndi ekki að hugsa um afburðinn en hann dregur mig í herbergið dimma Ég var góður hundur, meyra en minna. En nú stingur hann mig með nálinni mér langar rosalega að kálenni. En ég sofna og vakna ekki aftur hann er farinn, minn lífsins kraftur. Kyy.

Sumarið kemur. (0 álit)

í Ljóð fyrir 22 árum, 1 mánuði
Sumarið kemur. Laufin létt af trjánum falla ég á þig reyni að kalla. En þú svarar ekki mér, bara skimar í frá mér hvar ertu núna, af hverju ertu ekki hér. En ekkert breytir því hvernig mér í brjóstinu líður verkjar allstaðar, mér rosalega svíður. Óttinn yfir mig grípum með sínum klóm rosaleg er höfuðborgin tóm. En svo fer kuldinn og þú kemur aftur yfir mig kemur lífsins kraftur. Ég hleyp um ungur og frískur ekki ver lífinu þínu nískur.

Kayak (0 álit)

í Ljóð fyrir 22 árum, 1 mánuði
Kayak. Fer niður ár og fossa þorir ekki en þú lætur þig samt gossa. Adrenalínið flæðir um þig sjáðu, ég sagði sjáðu mig. Sjáðu, sjórinn fallegur er þú siglir bara einn með sjálfum þér. Einn í náttúrunni siglir á bát með ár þér í hönd siglir við hina fallegu Íslensku strönd. Þetta bindur þig sterkum böndum Getur ekki flúið, þetta eltir þig á röndum. En það gerir þér bara gott Því að mér er sama, mér finnst þetta bara flott. Kyy
Hugi notar vefkökur til að bæta notendaupplifun á vefsíðunni og greina umferð um hana. Einnig hefur Hugi uppfært persónuverndarstefnu sína. Skoðaðu stefnuna hér..
Ok