Þegar ég les ljóð les ég það ekki eftir hvort það séu höfuðstuðlar og svoleiðis (er samt ekkert á móti því..:D) Ég skal vera alveg hreinskilin.. Mér fynnst þetta ljóð ekki gott, en ég seigi það oftast ekki, seigi bara tja fyrir framan. Aðalega út af því að mér fynnst ekki gaman að sjá þegar aðrir eru að rakka höfundinn nyður með anstikkilegum svörum, eins og t.d jesús. En þetta ljóð túlka ég þannig, þetta er um mann sem er dauður að innan og getur ekki sínt neina líkamlega tilfeningu.. Hann...