Ég er reyndar alveg sammála þér í þessum efnum, mér fynnst frekar asnalegt að ísland sé kristið ríki. Að það sé kennt kristinfræði og því um líkt. Fólk á að geta valið það sjálf, hvort þau vilja vera kristið, og hvort þau vilja læra um það.. Þetta þekkist ekki t.d í bandaríkjunum, þar er ekki kennt kristinfræði og því um líkt, nema kanski í einkareknum skólum. Út af því að það er ekki Kristið ríki. Á íslandi er bara eins og maður hefur ekkert val, það er bara þreinkt að manni þessari trú. En...