Ég er nú orðin svolítið leiður á þessum umræðaefnum. Fólk sem trúir ekki á guð að pirra sig yfir því að það sé verið að þrengja kristinni trú á unga krakka. Kristinn trú, og bara önnur trúarbrögð í heild sinni, er bara félagsfræði, þetta hefur tilheirt okkar samfélagi núna í 1005 ár, og ég held að það sé ekkert að breitast í bráð. Ef að trúarbrögð væru ekki í heiminum, væri samfélagið í dag allt öðruvís, hvort það væri betra eða verra ég hef ekki hugmynd um það. En við verðum bara að sætta...