Mjög góð grein. Ég fór til Póllands í fyrra með sögu áfanga mínum, og við einmitt heimsóktum Auschwits búðirnar. Það var rosaleg tilfening og lífsreinsla, við löbbuðum um eitt af herbergjum þar sem fólkið svaf. Og þau sváfu í þriggja hæða koju ætlað einni manneskju hvert rúmm og þegar kennarinn minn sagði mér að það voru þrír í hverju rúmmi, áttti ég rosalega erfitt með að trúa því. Því að hvert rúmm var svona jafn breitt og fangelsis beddi. Svo var fólkið orðið það veikt, að fólkið sem svaf...