Hann getur þá svarað hinum korkunum um þetta sama myndband í staðinn fyrir að búa til nýjan kork, fyrst hann þarf endilega að tjá sig. Útaf þessum korkum sem eru allir um það sama, þá vil ég minna ykkur á góðan málshátt sem mér finnst eiga við núna: Maður er manns gaman, allt er gott í hófi ;)