Gleymt lykilorð
Nýskráning
Forsíða

Notendur

Re: Hræðilegt slys!

í Hestar fyrir 18 árum, 7 mánuðum
Já, í raun er það rétt hjá þér……hesturinn er miklu sterkari en við og ef hann hefði sama hugarfar og sömu greindarvísitölu, væri hann líklegast með okkur í ólum……… En þar sem hann hefur það ekki þurfum við ekki að óttast hann, þar sem við höfum hærri greindarvísitölu og hugsun dýrs og manns er allt öðruvísi. Hugsun dýrs getur verið að ráðast á eða flýja, maðurinn velur mikið flóknari leiðir. Fyrsta hugsun hest er að flýja. Hann reynir að flýja, en ef hann hefur ekkert rúm, né pláss eða getur...

Re: Skapið er að fara með hann...

í Hestar fyrir 18 árum, 7 mánuðum
Það er flott að hesturinn sé hændur þér en hann á líka að vita að hann á að fara í burtu þegar þú segir honum það ;) bara vera ákveðin við hann og reka hann frá þér….með höndunum, lætum, hljóðum, bara whatever…bara koddu honum frá þér og LÁTTU hann hlaupa………;) Good luck!

Re: Skapið er að fara með hann...

í Hestar fyrir 18 árum, 7 mánuðum
Já, margir hestar verða tens við lónseringu…..en ef þú lætur hann hlaupa hana úr sér frjáls, án neins taums eða písks, bara að nota hljóðmerki. Það virkar ;) Er ekki til stærra gerði en hringgerði hjá þér? Ef svo er þá væri gott ráð að fara í stærsta gerðið þarna og láta hann hlaupa frjáls, alveg frjáls, ekki með neinn taum á sér eða ekki neitt, en ef það er erfitt að ná honum aftur þá bara stallmúl. Að nota hljóðmerki og engann písk þá ertu að þjálfa hann í að hlusta. Svo þegar þér virðist...

Re: Auga Eilífðar-22.kafli: Plön

í Harry Potter fyrir 18 árum, 7 mánuðum
Þarna er ég hjartanlega sammála, tilgangslausu kaflarnir eru í raun nauðsynlegir ;) En allavega. Snilldarverk eins og alltaf, skemmtilega skrifað, skemmtilegur söguþráður og já, góður höfundur ;) gæti ekki verið betra :D

Re: Skapið er að fara með hann...

í Hestar fyrir 18 árum, 7 mánuðum
Mín meri er nú kannski ekki alveg svona, en hún á það til að fara bara hraðar þegar henni hentar og langar. Nú undanfarið hef ég bara verið að þjálfa hana í að stoppa bara um leið og ég segi hó! Þá á hún að snarstoppa…..það er gott að byrja á þessu á feti…svo hraðar og alltaf hraðar og hraðar þangað til þú getur farið að gera þeta á stökki. Aðferðin er sáraeinföld…..þegar þú vilt að hann stoppi, þá bara halla sér aftur, taka í tauminn og segi ákveðið hó! Svo geriru þetta nokrku sinnum í...

Re: Málverk

í Harry Potter fyrir 18 árum, 7 mánuðum
fyrirgefðu :S Fattaði það ekki :/ Þú veist nú hvernig þetta er……

Re: Hvað mynduð þið sjá ef þið mættuð bogga?

í Harry Potter fyrir 18 árum, 7 mánuðum
Líklegast fjölskyldu mína verða drepna….er sko ekkert hrædd við að fólk deyji, ég er bara svo sjúklega ýmindunarveik að ég er alltaf svo hrædd um að eitthver myrði fjölskylduna mína…… Svo kannski líka eitthverja risavaxnar kóngulær eða skordýr, er hrikalega illa við þau :S

Re: folald

í Hestar fyrir 18 árum, 7 mánuðum
í rauninni geturu aldrei vitað það fyrir víst hvort það komi gott eða lélegt folald, jafnvel þótt foreldrarnir séu alveg geðveikt góðir…..

Re: folald

í Hestar fyrir 18 árum, 7 mánuðum
Er hryssan búin að fá fyli?? Ef hun er búin að fá fyli er ekkert ráðlagt að ríða henni núna í sumar. Líka að þá verður hún pirruð vegna hormónana og þannig og verður jafnvel leiðinleg….. En ef þú ert að tala um að hryssan verði þjálfuð í sumar og sett undir góðann graðhest næsta sumar þá væri það allt í stakasta lagi, þá líka veistu hvernig hryssan er þjálfuð og getur þá vandað betur valið á s´toðhest ;) Gangi þér vel ;)

Re: hnakkar

í Hestar fyrir 18 árum, 7 mánuðum
Já, hestar eru mun betri með góða hnakka heldur en vonda. Þá meina ég á þeirra mælikvarða, sumir vondir hnakkar fyrir okkur eru betri fyrir þá. Ef það er ekki tekið tillit til hestsins þegar valinn er hnakkur þá gæti hnakkurinn verið vondur fyrir hann, hann byrjað að hlífa sér með því að vera stífur í bakinu og jafnvel hrekkja :S

Re: Stangamél

í Hestar fyrir 18 árum, 7 mánuðum
Stangir eru yfirleitt notaðar til þess að fá hestinn til að brjóta sg betur á hálsinum, þ.e.a.s. til að fara í betra lóð…….. En ég held að hestar lyfta ekkert meira með stangir….þeir lyfta yfirleitt betur þegar þeir eru krafðir með fótunum……þ.e.a.s. þrýst á síðuna á þeim.

Re: Hjálp.. smá væl :)

í Rómantík fyrir 18 árum, 7 mánuðum
Ég myndi nú bara ekkert kæra mig um að hafa eitthvern svona gaur sem sýnir manni engann áhuga og jafnvel þótt maður tali alvarlega við hann……. Líka geturu sagt að þú hættir að tala við hann þangað til að hann fari að hafa eitthvað frumkvæði í að tala við þig og vilja vera með þér. Svo kannski bíðuru í viku eða svo, ef hann hefur ekki samband við þig þá því miður hefur hann greinilega ekki mikinn áhuga á sambandinu :/ En gangi þér sem allra best ;)

Re: pæling

í Hestar fyrir 18 árum, 7 mánuðum
Yfir höfuð myndi ég ekki nota mikið hlífar, þá innst honum kannski vont til lengdar að stíga í fótinn á brokki og fer þá að hætta að brokka með hlífar……því það er mýkri lending á lulli….. En það er kannski allt í lagi svona stöku sinnum að nota hlífar…… Besta ráðið sem ÉG veit um er að liðka hann til í bakinu með ýmsum fimiæfingum og hringjum og slöngulínum….því ef þetta er skeiðgengur hestur þá er bakið á honum líklegast stíft…. Svo það er um að gera að fara í eitthvað stórt fimigerði eða...

Re: Frekja

í Hestar fyrir 18 árum, 7 mánuðum
Þú gætir reynt að þjálfa hann við hljóð…… Farið með hann í gerði og þannig og í HVERT sinn sem þú stoppar hann alltaf að segja hóó eða flauta eða bara eitthvað hljóð svo hann skilji að þá eigi hann að stoppa……þetta allavega virkar mjög vel fyrir mig, merin mín stoppar alltaf þegar ég flauta……ég er eiginlega hætt að þurfa að taka í tauminn ;) Þetta er geggt þægilegt vegna þess að hesturinn fer þá líka að hlusta betur á þig og taka betur mark á þér og hvað þú ert að gera…… Þ.e.a.s. alltaf...

Re: Tölt...

í Hestar fyrir 18 árum, 7 mánuðum
Sko, þetta er svona two and two dæmi…… Já, það er í rauninni rétt að við þvingum hestinn til að tölta…….í rauninni….. En þegar maður hugsar hvernig við þvingum hann þá er það bara eins og hestur sem er taminn til að tölta undir sjálfum sér þá þarf maður að þvinga hann til að brokka aftur…….. En það sést á hreyfingum hestsins að hann er frjálslegur á tölti og er ekki óþvingaður nema hestar sem eru ofreistir og tölta eiginlega BARA……..þeir hestar eru þvingaðir vegna þess að þeir voru tamdir...

Re: hófar

í Hestar fyrir 18 árum, 7 mánuðum
Sett hófolíu reglulega á hann, t.d. 3-4 í viku…..skipat því á milli daga…….. Svo líka að bera Helosan á bólguna efst…… Helosan er í svona blárri túpu, sem fæst í hestavörubúðum ;)

Re: Tölt

í Hestar fyrir 18 árum, 7 mánuðum
Mér finnst að þú eigir ekki að nota stangir á hest sem dregur hausinn á eftir sér, ef þú notar þær nefnilega of oft verður hann stífur í kjaftinum og þegar þú notar þær ekki þá verður hann aftur svona niður með hausinn……. Besta leiðinað mínu mati er að reyna að þrýsta honum upp með kálfunum og ásetunni ásamt taumnum en ofurlítið…… Þá þrýstiru kálfunum að síðunum að hestinum, sest djúpt í hnakkinn og “nikkar” hann upp….. Þegar ég segi nikka þá meina ég leika við tauminn, hreyfa baugfingur...

Re: Everytime we touch...

í Rómantík fyrir 18 árum, 7 mánuðum
Snilldarlag :D hef samt bara heyrt techno útgáfuna, ætli maður reyni ekki að hlusta á rólegu útgáfuna líka….. Þetta er sko alveg æðislegt danslag líka :D

Re: Landsmót

í Hestar fyrir 18 árum, 7 mánuðum
Vitiði hvað þetta kostar?? Þ.e.a.s. tjaldstæði, aðgangur að böllunum og mótinu og allt þetta bara ??

Re: Ógeðslegir áhugaspunar!

í Harry Potter fyrir 18 árum, 7 mánuðum
ég var nú að meina þetta í kaldhæðni ;) Gleðilegt páskafrí mín kæra ;)

Re: Ógeðslegir áhugaspunar!

í Harry Potter fyrir 18 árum, 7 mánuðum
Fólk að segja að Harry og James séu í ástarsambandi?? Er það fáránlegt eða hvað?? James er dauður?? Eru sumir spunahöfundar ekki alveg með hausinn á réttum stað :S:S Harry og Bailíuslangan??? Er það hægt :/ Það er nú meira hvað fólk hefur mikið ímyndunarafl nú til dags :/

Re: Monty Roberts

í Hestar fyrir 18 árum, 7 mánuðum
Ég hringdi í Hestar og menn sem sér um markaðsetninguna á þessari sýningu og sér um miðasölu, mér var þar sagt að öll hringsæti sem eru með betri útsýni og betri gæðum en pallasætin hafi nær selst öll á nokkrum dögum, en enn væru nokkur pallasæti eftir…….. Sýningin byrjar held ég kl 19.00 hjá fólkinu í hringsæti en kl 20.00 hjá fólkinu sem er í pallasætum, því hringsætin eru dýrari þá fá þau klst meiri sýningu………. Það gæti líka verið að sýningin byrji kl 18.00 hjá hringsætum en 19.00 hjá...

Re: Úff helti, um óþolinmóða gæðinginn Þokka ;Þ

í Hestar fyrir 18 árum, 7 mánuðum
Yfirleitt gef ég 1-2 skóflur, það er hægt að kaupa þannig með, en ég gef merinni minni þetta ekki á hverjum degi þar sem hnokkin veldur múkki. Svo ég mæli með að gefa til skiptis eina og tvær og stundum enga ;) En mér voru gefnar þær upplýsingar þegar ég keypti hnokkana að ég ætti fyrstu 2 dagana að gefa hálfa skóflu, næstu einu viku 1 skóflu og eftir það 2 skóflur, en eins og ég segi, þá er ekki gott að nota þetta of oft, mín er nú þegar komin með smá múkk svo ég þarf að vara duglegri að...

Re: Úff helti, um óþolinmóða gæðinginn Þokka ;Þ

í Hestar fyrir 18 árum, 7 mánuðum
Þokkar eru meira til þess að gera hesta viljugri og gefa þeim kraft, ég er með merina mína á hnokkum sem eru held ég eitthvað um 20 % fitu en þokkar eru bara með 5 % fitu, held það allavega :/ Correct me if i'm wrong :S

Re: Hugur Lilyar

í Harry Potter fyrir 18 árum, 7 mánuðum
Sammála, en samt mjög snertandi og flottur spuni ;)
Hugi notar vefkökur til að bæta notendaupplifun á vefsíðunni og greina umferð um hana. Einnig hefur Hugi uppfært persónuverndarstefnu sína. Skoðaðu stefnuna hér..
Ok