Já, í raun er það rétt hjá þér……hesturinn er miklu sterkari en við og ef hann hefði sama hugarfar og sömu greindarvísitölu, væri hann líklegast með okkur í ólum……… En þar sem hann hefur það ekki þurfum við ekki að óttast hann, þar sem við höfum hærri greindarvísitölu og hugsun dýrs og manns er allt öðruvísi. Hugsun dýrs getur verið að ráðast á eða flýja, maðurinn velur mikið flóknari leiðir. Fyrsta hugsun hest er að flýja. Hann reynir að flýja, en ef hann hefur ekkert rúm, né pláss eða getur...