Ég heyrði að það væri hundrað sinnum =D Ég hef dottið miklu oftar en 7 sinnum af baki…. Þetta orðatiltæki, að maður þurfi að detta af baki til að vera góður hestamðaur er eflaust til að herða upp hugann hjá þeim sem hefur dottið, og fer að telja sér trú um það að það sé allt í lagi að detta, enda er það rétt, svo lengi sem maður fattar að detta rétt. Já einmitt, það er nefnilega heilmikil list að detta af hesti ( þannig séð =´D) Þarf að geta beytt líkamanum rétt þegar maður snertir jörðina...