Ég veit nú ekki… 105 þús er alveg helvíti mikið… Og það fyrir hest sem er ekkert með það sérstaka heildareinkunn. Brokkið er ekkert spes né fetið… En kannski, ef þú ert með góða alhliða hryssu með góðar grunngangtegundir. Ef þú ert að pæla í að fá geðveikan skeiðhest, þá er hann víst rosa skeiðhestur hann Illingur =) En eins og ég segi, þá er þetta frekar dýrt folald ef svo verður ekkert úr því… Ég held að það sé ódýrara undir marga hesta, sem eru jafnvel betri…=) Skoðaðu bara vel í kringum...