Hvað er hegðunarvandamál? Er það þegar hesturinn bítur, slær eða er með kergju? Eða kannski þegar hesturinn rýkur, hrekkir eða gerir ekki það sem við viljum að hann geri? Hafiði eitthverntímann pælt í því að kannski liggja þessi hegðunarvandamál ekki hjá hrossunum heldur okkur? Og okkar aðferðum eða okkar tólum? ,, If your horse says ,,no”, you either asked the wrong question, or asked the question wrong.” -Pat Parelli- Þessi málsháttur er búin að vera angra mig síðan ég las hann, því í...