hæ ákvað að senda inn tvær sögur sem ég gerði fyrir íslensku í skólanum. Fyrri: Ég stóð grafkyrr, alein, í niðdimmu herberginu, eða var þetta kanski gangur? Ég sá það ekki, allt í einu sá ég ljós, eins og það skini í gegnum rifu á dyrum, “kanski eru þarna dyr” man ég að ég hugsaði. Ég byrjaði að labba í áttina að ljósinu, að dyrunum og opnaði þær, labbaði inn en mér til mikillar skelfingar fann ég að ég hafði enga undirstöðu þegar ég var komin inn fyrir dyrnar, ég byrjaði að hrapa, ófær m að...