ég er ekki búin að lesa hana en ég las aftan á, og minnist að hún sé um stelpu sem er getin til þess að það sé hægt að bjarga eldri systur henna(held að það tengist einhvað beinmerginum) en út af því er hún alltaf þreitt(yngri systirin sem sagan er um) og er að hugsa um hvort hún eigi að gera það sem henni langar eða bjarga systur sinni, ég held að þetta sé mjög góð bók( vonandi er þetta bara ekki banvitlaust hjá mér:S:D)